SPECTACULAR

14. - 18. NOVEMBER 2018

VERA - off venue performance at Everybody's Spectacular

20819175_10155525770418326_6902232262127999917_o.jpg

HVENÆR // HVAR // VERÐ

15. nóvember kl 21:00 // KEX Hostel,  Skúlagötu 28 // 2.000 krónur við hurð

VERA er dansverk þar sem dans, tónlist og video mætast í mómentinu. Allir flytjendur spinna í gegnum sinni miðil og verkið skapast að öllu leyti á líðandi stundu.

Komdu og vertu með

gæti orðið eitthvað öðruvísi eða bara nákvæmlega eins.

 

Flytjendur : Una Björg Bjarnadóttir, Sigrún Jónsdóttir (SiGRÚN), Kjartan Darri Kristjánsson og Þórunn Ylfa Brynjólfsdóttir.

VERA er off venue á dagskrá Sviðlistarhátíðarinnar Everybody's Spectacular.