SPECTACULAR

14. - 18. NOVEMBER 2018

HÁTÍÐARNÆTUR OG TILBOÐ

Á hverju kvöldi eftir að sýningum lýkur, munum við safnast saman í miðbæ Reykjavíkur og fagna saman!

Á miðvikudags -og fimmtudagskvöldið munum við safnast saman á Kaffibarnum, þar sem verður sérstakur hátíðarafsláttur fyrir gesti hátíðarinnar, sem og ókeypis drykkir fyrir þá fyrstu sem mæta. Afsláttur fæst gegn framvísun hátíðararmbands, sem allir gestir hátíðarinnar geta nálgast á sýningum.

Á föstudag og laugardag  verða partý í Iðnó.  Á föstudag frá 22:00 umbreytist sýning Gerald Kurdian´s A Queer Ballroom for the Hot Bodies of the Future í opið parý og á laugardeginum verður lífinu og listinni fagnað með drykkjum, plötusnúðum og öðrum góðum vinum sem hefst beint á eftir sýningu The Famous Lauren Barri Holstein, Notorious

Tilboð til hátíðargesta frá samstarfsaðilum okkar:

IÐNÓ býður upp á 15% afslátt af mat og drykk fyrir gesti hátíðarinnar.

 

Önnur tilboð sem hátíðargestum býðst:

Jörgensen kitchen and Bar og SKÝ Restaurant bjóða upp á 10% afslátt af mat

Einnig bjóða  þau upp á sérstakt Happy hour tíma frá 22:30 - 01:00 á börum sínum.